Akstur og trúss frá Hólaskjóli

Hólaskól akstur međ hópa og trúss

Akstur og trúss

 

Akstur og trúss frá HólaskjóliAkstur og trúss

Í Hólaskjóli er í bođi stuđningur viđ ferđahópa. Viđ erum ađ fá til okkar gönguhópa, hjólreiđafólk og hestafólk. Hvernig sem fólk ferđast, ţá getum viđ ađstođađ. Viđ sjáum um trúss fyrir hópa og akstur međ ferđamenn.

Viđ skutlum hópum á upphafs og endastađ eftir ţví á hvorum enda leiđanna ferđalangar byrja og sjáum um flutning á farangri á milli gististađa fyrir ţá sem ţađ kjósa

Viđ erum međ tvo 20 sćta 4x4 bíla auk ţessa ađ vera međ trússjeppa. 

Viđ erum búin tćkjum til ađ sjá um trúss og akstur međ hópa sumar sem vetur.   

Út frá Hólaskjóli erum viđ ađ ţjónusta gönguleiđina frá Langasjó eđa Sveinstindi í Skćlinga og Hólaskjól. Einnig ţjónustum viđ Strútsstíg frá Hólaskjóli í Hvanngil á Laugaveginum. 

Viđ tengjum áfangastađi eftir óskum, svo sem Landmannalaugar, Strút, Hvanngil, Sveinstind, Langasjó, Kirkjubćjarklaustur og Vík.

Viđ bjóđum akstur til og frá höfuđborgarsvćđinu. Okkar áhersla er ađ veita topp ţjónustu á Fjallabakssvćđinu. Okkar starfsstöđ í Hólaskjóli.

Hćgt er ađ fá dagsferđir međ leiđsögn um svćđiđ fyrir hópa eđa einstaklinga.

Viđ getum sótt hópa nokkurnvegin hvert sem er en vinsćlt er ađ hefja ferđ í Hólaskjóli. Ţangađ er hćgt ađ komast á venjulegum bílum og upplagt ađ leggja bílnum og fara ţađan í jeppa eđa 4x4 trukk frá Hólaskjóli.

Akstur og trússţjónusta Hólaskjól

Reykjavík, Vík, Kirkjubćjarklaustur, Hólaskjól, Sveinstindur, Langisjór, Eldgjá, Gjátindur, Skćlingar, Strútslaug, Strútur, Hvanngil, Landmannalaugar, Mćlifell eđa Fjallabakssvćđiđ er okkar kjörlendi.

Bókiđ eđa sendir fyrirspurn á holaskjol(at)holaskjol.com

Trúss og akstur Sveinstindur

 

 

 

 

 

 

 

Upplýsingar um Eldgjá og Hólaskjól hálendismiđstöđ   Hólaskjól-Hálendismiđstöđ
880 Kirkjubćjarklaustri 
Símanúmer  

S: +354 855 5812
S: +354 855 5813 

Netfang   holaskjol (at) holaskjol.com

Hvar erum viđ?

Hér er Hólaskjól hálendismiðstöð. EldgjáSmelltu hér eða á kortið til að sjá staðsetningu Hólaskjóls.

Ferðaupplýsingar

Hvernig á að komast í Eldgjá, Hálendismiðstöðina Hólaskjól   Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú átt að komast til okkar? Smelltu þá hér.