Fimm daga gönguferđ, Sveinstindur – Skćlingar – Hólaskjól – Álftavötn

Fimm daga gönguferđ, Sveinstindur – Skćlingar – Hólaskjól – Álftavötn Sveinstindur- Álftavötn 1-5 ágúst 2021 Fimm daga gönguferđ um eitt stórbrotnasta

Fimm daga gönguferđ, Sveinstindur – Skćlingar – Hólaskjól – Álftavötn

Sveinstindur- Álftavötn 1-5 ágúst

Sveinstindur – Skćlingar – Hólaskjól – Álftavötn

 

Fimm daga gönguferđ um eitt stórbrotnasta svćđi Íslands

Fararstjóri í ferđinni er Gréta Guđjónsdóttir

Ferđin er trússferđ, gist er í skálum eđa tjöldum fyrir ţá sem ţađ kjósa. 

Sunnudagur 1 ágúst 2021 Ferđalangar koma á eigin vegum í Hólaskjól. Ţangađ er fćrt fyrir alla bíla og upplagt ađ geyma bíla ţar á međan á ferđinni stendur. Í Hólaskjól er fariđ á fjallarútu inn ađ Sveinstindi ţar sem gangan hefst međ göngu á fjalliđ. Ţađan er útsýniđ stórbrotiđ. Ţar liggur hálendiđ fyrir fótum og gefur ađ líta meistara verk náttúrunnar hvert sem litiđ er. Frá Sveinstindi er haldiđ í skála Útivistar viđ Skaftá og gist ţar. Ţessi dagleiđ er ekki löng í kílómetrum taliđ. Nokkuđ bratt er á Sveinstind sem er 1090 m.y.s. en viđ hefjum gönguna í um ţađ bil 600 metra hćđ og hćkkun er ţví um 5 – 600 metra. Áćtla má 4 – 5 klst göngu ţennan dag.

Mánudagur 2 ágúst 2021 Haldiđ er međfram Skaftá um Hvanngil og hjá Uxatindum. Ţađan er gengiđ niđur á Skćlinga og gist í skála Útivistar. Dagleiđin er 18 km löng um stórbrotiđ land. Litadýrđ náttúrunnar kemur mest á óvart og samspil gróđurs og sanda. Engin verđur svikin af ţví sem fyrir augu ber á ţessari leiđ. Á Skćlingum er á međ hćfilega djúpum hyl sem kallar á ţá sem eru ađdáendur kaldra bađa og vilja hressa sig međ góđri dýfu í lok dags.

Ţriđjudagur 3 ágúst 2021 Frá Skćlingum er gengiđ á Gjátind. Tindurinn er markar ţađ sem segja má ađ sé upphaf Eldgjár. Frá tindinum er útsýni ćgi fagurt til allra átta. Frá honum er haldiđ sem leiđ liggur niđur í Eldgjá og ađ Ófćrufossi. Ţar er vinsćlt ađ taka hádegishlé áđur en haldiđ er áfram í Hólaskjól.  Gist er í skála í Hólaskjóli. Ţetta er um 17 km dagleiđ.

Miđvikudagur 4 ágúst 2021 Gengiđ verđur međ Syđri Ófćru í Álftavötn. Gönguleiđin er fögur ţar sem hún liggur međ fra syđri ófćru. Ţar eru fagrir fossar og flúđir. Gist er í skála í Álftavötnum. Dagleiđin er létt.

Fimmtudagur 5 ágúst 2021 Haldiđ í Hólaskjól ţar sem bílarnir bíđa. Viđ gerum ráđ fyrir ađ vera komin í Hólaskjól kl. 14:00.

Ferđin kostar 88.000 kr og innifaliđ í ţví er:

  • Skutl í fjallatrukk inn ađ Sveinstind
  • Gisting í skálum
  • Trúss alla daga
  • Morgunmatur (hafragrautur í ýmsum útgáfum)
  • Kvöldmatur öll kvöld
  • Einnig er leiđsögn og kennsla fyrir ţá sem vilja á myndavélar og myndatökur.
  • Byrjendur fá ađstođ og kennslu.
  • Ţar sem takmörkuđ pláss eru í bođi ţarf ađ greiđa stađfestingargjald upp á 23.000 til ađ festa pláss.
  • Stađfestingargjald er endurgreitt ef ţađ ţarf ađ hćtta viđ ferđ vegna covid.

Upplýsingar um ferđina og bókanir eru hjá greta@greta.is eđa gönguferđir Grétu á https://www.facebook.com/gretaguide 

Gjátindur


Upplýsingar um Eldgjá og Hólaskjól hálendismiđstöđ   Hólaskjól-Hálendismiđstöđ
880 Kirkjubćjarklaustri 
Símanúmer  

S: +354 855 5812
S: +354 855 5813 

Netfang   holaskjol (at) holaskjol.com

Hvar erum viđ?

Hér er Hólaskjól hálendismiðstöð. EldgjáSmelltu hér eða á kortið til að sjá staðsetningu Hólaskjóls.

Ferðaupplýsingar

Hvernig á að komast í Eldgjá, Hálendismiðstöðina Hólaskjól   Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú átt að komast til okkar? Smelltu þá hér.