Hólaskjól klárt í ferđasumariđ 2021 – opnum 9. Júní

Hólaskjól klárt í ferđasumariđ 2021 – opnum 9. Júní Skálavörđur kemur í Hólaskjól ţann 9 júní. Hćgt er ađ gista á tjaldsvćđum, í skála eđa smáhýsum frá og

Hólaskjól klárt í ferđasumariđ 2021 – opnum 9. Júní

Ţann 9 júní 2021 opnar í Hólaskjóli en skálavörđur mćtir til starfa ţá. Búiđ er ađ setja vatn á tjaldsvćđi og skála og Hólaskjól er klárt í ferđasumariđ 2021.

Vegurinn (F208) er opin úr Skaftártungu ađ Hólaskjóli. Ekki er búiđ ađ opna veginn lengra en í Hólaskjól. Vonandi opnar fljótlega áfram en ţađ er vandalaust fyrir jeppa ađ koma í Hólaskjól.

Hćgt er ađ fylgjast međ opnun vega hér http://www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/faerd-og-vedur/sudurland-faerd-kort/

 




Upplýsingar um Eldgjá og Hólaskjól hálendismiđstöđ   Hólaskjól-Hálendismiđstöđ
880 Kirkjubćjarklaustri 
Símanúmer  

S: +354 855 5812
S: +354 855 5813 

Netfang   holaskjol (at) holaskjol.com

Hvar erum viđ?

Hér er Hólaskjól hálendismiðstöð. EldgjáSmelltu hér eða á kortið til að sjá staðsetningu Hólaskjóls.

Ferðaupplýsingar

Hvernig á að komast í Eldgjá, Hálendismiðstöðina Hólaskjól   Vantar þig leiðbeiningar um hvernig þú átt að komast til okkar? Smelltu þá hér.