06. júní 2021
Ţann 9 júní 2021 opnar í Hólaskjóli en skálavörđur mćtir til starfa ţá. Búiđ er ađ setja vatn á tjaldsvćđi og skála og Hólaskjól er klárt í ferđasumariđ 2021.
Vegurinn (F208) er opin úr Skaftártungu ađ Hólaskjóli. Ekki er búiđ ađ opna veginn lengra en í Hólaskjól. Vonandi opnar fljótlega áfram en ţađ er vandalaust fyrir jeppa ađ koma í Hólaskjól.
Hćgt er ađ fylgjast međ opnun vega hér http://www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/faerd-og-vedur/sudurland-faerd-kort/